03.01.2017 | 16:12
Það er með miklu stolti og ánægju sem við segjum frá því að nú er hafin sala og dreifing á nýjum Kristal með límónu- og jarðarberjabragði. Þetta er sá Kristall sem þjóðin valdi í umfangsmiklum skoðanakönnunum og bragðprófunum sem fóru fram síðasta sumar.
Nýr Kristall með límónu- og jarðarberjabragði

20.10.2016 | 12:57
Samkomulag hefur náðst um kaup á 69% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. Seljendur eru Eignarhaldsfélagið Þorgerður ehf., F-13 ehf og Lind ehf. Fyrir kaupendum fara framtakssjóðirnir Akur fjárfestingar slhf. og Horn III slhf. ásamt hópi einkafjárfesta.
Samningur um kaup á 69% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni

19.10.2016 | 10:41
Laugardaginn 15. október var bakaradagurinn haldinn hátíðlegur upp í Ölgerð. Þar var Smára Sigurðssyni, formanni Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhent ávísun upp á 5.000.000 kr. sem safnaðist úr sölunni á brauðinu.
Ölgerðin afhendir Slysavarnafélagi Landsbjargar 5.000.000 kr.
