19.10.2016 | 10:41

Ölgerðin afhendir Slysavarnafélagi Landsbjargar 5.000.000 kr.

Laugardaginn 15. október var bakaradagurinn haldinn hátíðlegur upp í Ölgerð. Þar var Smára Sigurðssyni, formanni Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhent ávísun upp á 5.000.000 kr. sem safnaðist úr sölunni á brauðinu.
12.05.2016 | 15:12

Trúir þú á ást við fyrstu sýn?

Gin & Grape er enn ein nýjungin frá okkur
12.05.2016 | 14:55

Sólveig Nr.25: sigurvegarinn snýr aftur

Hún er þýskur hveitibjór sem hlaut Evrópu-gull í flokki sterkra hveitibjóra á alþjóðlegri verðlaunahátíð World Beer Awards í Norfolk, Englandi síðasta haust.
25.11.2015 | 09:11

Ölgerðin ehf. fær nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum 2015

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti hefur ákveðið að fyrirtækið Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. fái viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Niðurstaða úttektar KPMG á stjórnarháttum Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. gefur skýra mynd af stjórnarháttum fyrirtækisins og bendir til þess að fyrirtækið geti að mörgu leyti verið öðrum fyrirtækjum til fyrirmyndar þegar kemur að góðum stjórnarháttum.
11.11.2015 | 13:55

Besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi

Rekstarhagnaður Ölgerðarinnar fyrir fjármagnskostnað eykst um 59% frá fyrra ári. Félagið greiðir 66% af hagnaði í tekjuskatt.
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  18