20.10.2016 | 12:57

Samningur um kaup á 69% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni

Samkomulag hefur náðst um kaup á 69% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. Seljendur eru Eignarhaldsfélagið Þorgerður ehf., F-13 ehf og Lind ehf. Fyrir kaupendum fara framtakssjóðirnir Akur fjárfestingar slhf. og Horn III slhf. ásamt hópi einkafjárfesta.
19.10.2016 | 10:50

Snjórinn fellur 4. nóvember 2016

Rúmar tvær vikur í J-daginn.

Fylgist með!
19.10.2016 | 10:41

Ölgerðin afhendir Slysavarnafélagi Landsbjargar 5.000.000 kr.

Laugardaginn 15. október var bakaradagurinn haldinn hátíðlegur upp í Ölgerð. Þar var Smára Sigurðssyni, formanni Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhent ávísun upp á 5.000.000 kr. sem safnaðist úr sölunni á brauðinu.
12.05.2016 | 15:12

Trúir þú á ást við fyrstu sýn?

Gin & Grape er enn ein nýjungin frá okkur
12.05.2016 | 14:55

Sólveig Nr.25: sigurvegarinn snýr aftur

Hún er þýskur hveitibjór sem hlaut Evrópu-gull í flokki sterkra hveitibjóra á alþjóðlegri verðlaunahátíð World Beer Awards í Norfolk, Englandi síðasta haust.
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  19