25.11.2015 | 09:11

Ölgerðin ehf. fær nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum 2015

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti hefur ákveðið að fyrirtækið Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. fái viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Niðurstaða úttektar KPMG á stjórnarháttum Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar ehf. gefur skýra mynd af stjórnarháttum fyrirtækisins og bendir til þess að fyrirtækið geti að mörgu leyti verið öðrum fyrirtækjum til fyrirmyndar þegar kemur að góðum stjórnarháttum.
11.11.2015 | 13:55

Besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi

Rekstarhagnaður Ölgerðarinnar fyrir fjármagnskostnað eykst um 59% frá fyrra ári. Félagið greiðir 66% af hagnaði í tekjuskatt.
06.11.2015 | 13:58

J- dagurinn er í dag

Á hverju ári er beðið eftir Jóla Tuborg með eftirvæntingu.
Snjórinn fellur í kvöld klukkan 20:50 í árlegri J-dagsgöngu starfsmanna Ölgerðarinnar.
06.07.2015 | 09:45

Red Bull í stórsókn

Red Bull er mest seldi orkudrykkur heims og langstærsta vörumerkið á sviði orkudrykkja. Salan í Red Bull hefur aldrei farið eins vel af stað og árið 2015.
15.06.2015 | 13:55

Stærsta dósin er Appelsín

Stóra dósin við Borgarnes er vafalítið eitt af kennileitum Íslands og vekur mikla lukku þeirra sem eiga leið framhjá henni. Nú er Ölgerðin búin að semja við Golfklúbb Borgarnes og er dósin frá og með 7. júní orðin að stærstu Appelsíndós landsins.
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  19