06.07.2015 | 09:45

Red Bull í stórsókn

Red Bull er mest seldi orkudrykkur heims og langstærsta vörumerkið á sviði orkudrykkja. Salan í Red Bull hefur aldrei farið eins vel af stað og árið 2015.
15.06.2015 | 13:55

Stærsta dósin er Appelsín

Stóra dósin við Borgarnes er vafalítið eitt af kennileitum Íslands og vekur mikla lukku þeirra sem eiga leið framhjá henni. Nú er Ölgerðin búin að semja við Golfklúbb Borgarnes og er dósin frá og með 7. júní orðin að stærstu Appelsíndós landsins.
26.05.2015 | 11:27

Tappelsín – Sumarleikur Egils Appelsín

Egils Appelsín bregður á leik í sumar og bíður aðdáendum vörunar að taka þátt í laufléttum leik. Eina sem þarf að gera er að Safnað 10 appelsínugulum töppum af Appelsíni eða sykurlausu Appelsíni. Setja tappana ásamt nafni, heimilisfang og símanúmeri í umslag og sendu í pósti eða komdu með upp í Ölgerð. Allir sem senda inn tappa fara í pott sem er fullur af ferðavinningum og við drögum út heppna vinningshafa í allt sumar. Aðalvinningur er sólarlandaferð til Mallorca með Vita að andvirði 800.000 k...
26.05.2015 | 11:24

Egils Límonaði aftur á markað eftir 30 ár

Ölgerðin hefur sett Egils Límonaði aftur á markað en framleiðslu á vörunni var hætt árið 1985. „Ástæða þess að varan snýr aftur 30 árum síðar er fyrst og fremst vegna þess að við teljum að varan eigi fullt erindi á markað aftur“ segir Sigurður Valur Sigurðsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. „einnig vildum við halda uppá að í ár eru liðin heil 60 ár síðan Egils gosdrykkjalínan kom fyrst á markað og því vel við hæfi að fá þennan gamla vin aftur eftir ára langa fjarveru“ „Egils Límonaði er sígild...
13.03.2015 | 20:23

Egils Grape vinnur Lúður fyrir bestu herferðina

ÍMARK, félag íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, verðlaunaði í 29.sinn tilnefndar auglýsingar.
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  18