26.05.2015 | 11:24

Egils Límonaði aftur á markað eftir 30 ár

Ölgerðin hefur sett Egils Límonaði aftur á markað en framleiðslu á vörunni var hætt árið 1985. „Ástæða þess að varan snýr aftur 30 árum síðar er fyrst og fremst vegna þess að við teljum að varan eigi fullt erindi á markað aftur“ segir Sigurður Valur Sigurðsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. „einnig vildum við halda uppá að í ár eru liðin heil 60 ár síðan Egils gosdrykkjalínan kom fyrst á markað og því vel við hæfi að fá þennan gamla vin aftur eftir ára langa fjarveru“ „Egils Límonaði er sígild...
13.03.2015 | 20:23

Egils Grape vinnur Lúður fyrir bestu herferðina

ÍMARK, félag íslensk markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa, verðlaunaði í 29.sinn tilnefndar auglýsingar.
21.10.2014 | 15:30

Harpa og Ingvar leikmenn ársins

Verðlaunaafhending fyrir Pepsideildirnar 2014 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ
17.01.2014 | 13:56

Ölgerðin færir Landsbjörgu rúmar 16 milljónir

Rúmlega sextán milljónir króna söfnuðust til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í sérstöku átaki Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar sem fólst í því að 10 krónur af hverri seldri flösku og dós af Malti rann beint til félagsins í tilefni af 100 ára afmæli fyrirtækisins.
19.12.2013 | 09:46

Afmælistilboð Ölgerðarinnar

Starfsfólk Ölgerðarinnar hefur síðustu daga staðið vaktina í verslunum meðan afmælistilboðið er í gangi og munu gera það út daginn í dag, en þá lýkur tilboðinu.
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  19