07.05.2012 | 22:19

Bríó vinnur virtustu bjórverðlaun heims

Íslenskur bjór vann um helgina gullverðlaun í stærstu og virtustu bjórkeppni heims. Bjórinn Bríó var þróaður sérstaklega af Borg Brugghúsi í samstarfi við Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Hann bar sigur úr býtum í sínum flokki í World Beer Cup 2012 sem fram fór í Kaliforníu en 799 bruggverksmiðjur frá 54 löndum tóku þátt í keppninni með samtals tæplega 4000 bjóra.Nánari upplýsingar um World Beer Cup:
www.worldbeercup.orgBríó er fyrsti bjórinn sem Borg Brugghús sendi frá sér fyrir tveimur árum. Til a...
30.04.2012 | 09:17

Sumarsafinn á leið í verslanir

Floridana Sumarsafi er nú kominn á markað og streymir í verslanir um land allt. Sumarsafinn er frískandi og inniheldur ananas, epli, kókóshnetuvatn, mangó, lychee og tamarind.  Floridana Sumarsafi - Drekktu í þig sumarið og lifðu vel!
27.04.2012 | 10:54

Veiðiflugur leita að Johnnie Walker flugunni

Verslunin Veiðiflugur, Kamasan og Johnnie Walker eru að leita að flugunni sem fær að heita eftir viskíinu Johnnie Walker.  Þetta er hnýtingarkeppni og er öllum heimil þáttaka.
Þeir sem vilja taka þátt í hnýtingarkeppninni er bent á að fara í verslun Veiðiflugna á Langholtsvegi 111 og skrá sig til leiks.  Annars segir ennfremur í tilkynningu frá Veiðiflugum:
Johnnie Walker fæst í fjórum bragðtegundum og þess vegna leitum við að flugu sem hægt er að hnýta í fjórum litaafbrigðum.  Þær eru:
 
-     ...
24.04.2012 | 10:14

Johnnie Walker- Keep walking

Johnnie Walker gengur sigurgöngu um Ísland og hefur því fengið veglegt pláss í Fríhöfninni í Keflavík.

Súlan með stóra ljósaskiltinu tekur á móti gestum þegar þeir koma að utan. Þeir staldra við og hugsa sig stuttlega um áður en Johnnie Walker lendir ofan í innkaupakerrunni. Skiltið hefur þrjár hliðar og eru mismunandi myndir á hverri hlið.

Bráðlega verða breytingar á Johnnie Walker línunni. JW Green Label og JW Gold Label munu breytast í JW Gold Reserve og JW Platinum Label og nýju tegundirn...
12.04.2012 | 09:41

Sigurvegarar í Merrild toppaleik

Nú er orðið ljóst hverjir sigurvegararnir eru í toppaleik Merrild. Haft hefur verið samband við sigurvegarana en sjá má lista yfir þá hér að neðan. 1.sæti: Dagur með Kalla Berndsen. + 100þ. Inneign í Debenhams   
   
Sigríður Jóhannesdóttir    Vallholt 4, 690 Vopnafj.
   
2-10.sæti: Senseo kaffivél frá Heimilistækjum + 2 ks. af Senseo Intense (335021 og 335022)   
   
Guðrún Ólafsdóttir    Vesturbyggð 1, 801 Selfoss
Freyja Magnúsdóttir    Eysteinseyri, 460 Tálknarfj.
Guðný Gísladóttir    La...
1  |  ...  |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |   11   |  ...  |  18