22.11.2016 | 09:01

Britvic Mixerum

Það er gleðilegt tilkynna nýja hönnun á  Britvic Mixerum í gleri. Nú hefur flaskan breyst úr 160ml í 200 ml í takt við þróun markaðinum úti.

Með nýrri hönnun fagnar Britvic arfleifð sinni og sögu en Britvic var stofnað í Bretlandi á miðri 19. öld. Það er gaman að geta þess að Britvic hefur haft innsigli Breska konungsveldisins frá því um 1970 og er fyrsta val þeirra í mixerum. Nýja flaskan fagnar þessari arfleifð með upphaflegu lógói Britvic og vísun í sögu vörumerkisins. 

Til baka