06.11.2015 | 13:58

J- dagurinn er í dag

Á hverju ári er beðið eftir Jóla Tuborg með eftirvæntingu.
Snjórinn fellur í kvöld klukkan 20:50 í árlegri J-dagsgöngu starfsmanna Ölgerðarinnar.

Hér má sjá hvaða leið gangan fer í kvöld.

Til baka