10.11.2016 | 15:47

Þjóðin hefur valið, við kynnum bragð á nýjum Kristal

Krstiall með límónu- og jarðarberjabragði
09.11.2016 | 13:24

Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Ölgerðinni

Margrét Arnardóttur er nýr framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá Ölgerðinni.
08.11.2016 | 14:25

“Partner of the year” 2016 hjá JDE Professional

Ölgerðin var á dögunum valinn “Partner of the year” 2016 hjá JDE Professional sem er einn af stærstu kaffibirgjum Ölgerðarinnar.
04.11.2016 | 13:51

Jólasnjórinn fellur í kvöld kl. 20:59

Það styttist í að „snjórinn falli“, eða með öðrum orðum að jólabjór Tuborg, Tuborg Julebryg fáist í verslunum ÁTVR og á völdum veitingastöðum og börum um land allt.
Dreifingin á Tuborg Julebryg markar ákveðið upphaf aðventunnar hjá mörgum, en salan hefst í kvöld kl. 20:59 og er það samræmd tímasetning á öllum Norðurlöndunum.
28.10.2016 | 17:56

Tollvörugeymsla í vöruhúsi Ölgerðarinnar

Eftir langa baráttu hefur Ölgerðin loks fengið leyfi til að reka tollvörugeymslu í vöruhúsi Ölgerðarinnar.
Fimmtudaginn 27. október komu fyrstu vörurnar í hús.
1  |  ...  |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |   11   |   12   |   13   |   14   |  ...  |  35