25.10.2016 | 11:18

Maltbikarinn

Samstarf Ölgerðarinnar við Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, kynnt með formlegum hætti í húsakynnum Ölgerðarinnar þann 21. október.
25.10.2016 | 11:12

Pepsi Max er stoltur styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu

Nú stendur yfir herferð þar sem neytendur geta unnið Playstation 4 leikjatölvu í hverri viku á meðan herferðinni stendur.
20.10.2016 | 12:57

Samningur um kaup á 69% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni

Samkomulag hefur náðst um kaup á 69% hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni ehf. Seljendur eru Eignarhaldsfélagið Þorgerður ehf., F-13 ehf og Lind ehf. Fyrir kaupendum fara framtakssjóðirnir Akur fjárfestingar slhf. og Horn III slhf. ásamt hópi einkafjárfesta.
19.10.2016 | 10:50

Snjórinn fellur 4. nóvember 2016

Rúmar tvær vikur í J-daginn.

Fylgist með!
19.10.2016 | 10:41

Ölgerðin afhendir Slysavarnafélagi Landsbjargar 5.000.000 kr.

Laugardaginn 15. október var bakaradagurinn haldinn hátíðlegur upp í Ölgerð. Þar var Smára Sigurðssyni, formanni Slysavarnafélagsins Landsbjargar afhent ávísun upp á 5.000.000 kr. sem safnaðist úr sölunni á brauðinu.
1  |  ...  |   8   |   9   |   10   |   11   |   12   |   13   |   14   |   15   |   16   |  ...  |  35