27.02.2019 | 11:38

Öskudagurinn, 6. mars 2019

Ölgerðin býður börnin velkomin í heimsókn á Öskudaginn, þann 6. mars næstkomandi.
Húsið verður opið á milli klukkan 08:00 og 16:30. Við hlökkum til að taka á móti krökkunum og sjá alla flottu búningana. Við erum með nóg af gjafapokum handa börnunum og því fer ekkert þeirra tómhent heim.
19.02.2019 | 11:31

Einföldun í rekstri hjá Ölgerðinni

Innflutningur á mat- og sérvöru í Danól
- öll drykkjarvara hjá Ölgerðinni
04.02.2019 | 12:59

Breytingar á sölueiningum

Við viljum vekja athygli á breytingum sem eiga sér stað á sölueiningum ýmissa vara á næstu dögum.
27.12.2018 | 13:28

Lokað hjá Ölgerðinni 2. janúar 2019

Ölgerðin gefur starfsfólki sínu frí þann 2. janúar næstkomandi og því verður lokað hjá okkur.

Við hvetjum ykkur til að gera ráðstafanir í vikunni svo að ekki komi til óþæginda vegna lokunarinnar en að sjálfsögðu verðum við með sölumenn á bakvakt ef upp koma neyðartilvik.

Bestu þakkir fyrir viðskiptin á árinu og góðar nýárskveðjur til ykkar.

Starfsfólk Ölgerðarinnar
17.08.2018 | 14:24

Verðlagsbreytingar og launaþróun valda verðbreytingum

Þann 14. september næstkomandi mun Ölgerðin Egill Skallagrímsson hækka verð á framleiðsluvörum um 2,9%.

Ástæðu hækkunar má rekja til...
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  36