14 júní 2023

Kerfislegar breytingar á magnpakkningum
Ölgerðin mun á komandi dögum og vikum, gera kerfislegar breytingar á magnpakkningum í 33 cl dósum í 12pk
Breytingin er þessi
- 12pk einingar hafa verið skilgreindar sem 12stk og komið á stk verði í reikningum ÖES
- Framvegis munu þessar einingar verða skilgreindar sem 1 og koma á kassaverði , þ.e 12pk verði
Engar verðbreytingar að eiga sér stað, svo sé skýrt tekið fram – verð pr ein helst óbreytt, en kemur nú í 12pk summu
Fyrstu vörunúmer sem taka þessa breytingu eru neðangreind, ásamt kassastriki og verða bæði frá og með 14.júní á þessu nýja sniði í reikningum ÖES
- 27151 7UP Zero 12pk (strikamerki: 5690542017212)
- 26251 Pepsi Max 12pk (strikamerki: 5690542015331)
Önnur 12pk númer verða svo unnin áfram í næstu viku og vikum og eru sem hér segir
- 20051 Kristall 12pk (strikamerki: 5690542015249)
- 20451 Kristall Mexican Lime 12pk (strikamerki: 5690542014877)
- 22051 Appelsín 12pk (strikamerki: 5690542015270)
- 22151 Appelsín án sykurs 12pk (strikamerki:5690542015287)
- 23972 COLLAB Hinberja 12pk (strikamerki: 5690542016062)
- 25272 COLLAB Ástarald. 12pk (strikamerki: 5690542016055)
- 25372 COLLAB Yuzu 12pk (strikamerki: 5690542016079)
- 25572 COLLAB Skógarberja 12pk (strikamerki: 5690542016703)
Vinsamlegast takið tillit til þessara breytinga og gerið viðeigandi kerfislegar ráðstafanir
Frá og með hverri breytingu fyrir sig, til að fá þá 12pk einingu afgreidda, mun þurfa að notast við ytra strik á kassa ( 12pk strik )
Ef notast verður við dósastrik , þá mun 4x6pk ( 24pk ) eining verða afgreidd í því magni sem um er beðið
Frekari upplýsingar varðandi þetta, veita sölustjórar verslunarsviðs Ölgerðarinnar