15 apríl 2025

Opnunartími um páskahátíð og sumardaginn fyrsta
Nú er farið að vora og páskarnir á næsta leiti. Við viljum minna á eftirfarandi opnunartíma og dreifingu yfir páskana og í kringum sumardaginn fyrsta.
Ekki hika við að hafa samband ef það vakna einhverjar spurningar.
Mánudagur 14.4:
Opið
Síðasti dagur fyrir viðskiptavini á landsbyggðinni
til að panta og fá afhent fyrir páska.
Þriðjudagur 15.4:
Opið
Miðvikudagur 16.4:
Opið
Síðasti dagur fyrir viðskiptavini á landsbyggðinni
til að panta fyrir sumardaginn fyrsta.
Fimmtudagur 17.4 (Skírdagur):
Lokað
Föstudagur 18.4 (Föstudagurinn langi):
Lokað
Mánudagur 21.4 (Annar í páskum):
Lokað
Þriðjudagur 22.4
Opið
Miðvikudagur 23.4
Opið
Fimmtudagur 24.4 (Sumardagurinn fyrsti):
Lokað
Föstudagur 25.4
Opið
Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra páska og gleðilegs sumar.
Kveðja
Starfsfólk Ölgerðarinnar