25.09.2019 | 08:57

34% minnkun kolefnislosunar milli ára

Síðustu ár hefur Ölgerðin náð umtalsverðum árangri í umhverfismálum. Kolefnislosun minnkaði um 34% milli ára og er stefnan sett á að ná markmiðinu fyrir 2030 um 40% minnkun kolefnislosunar frá starfseminni á þessu ári. Málefni sem varða samfélagið er okkur mikilvæg og við setjum okkur ný og krefjandi markmið á hverju ári. Árangurinn og markmiðin má nú nálgast í samfélagsskýrslu Ölgerðarinnar hér.

Til baka