27.02.2019 | 11:09

Öskudagurinn, 6. mars 2019

Ölgerðin býður börnin velkomin í heimsókn á Öskudaginn, þann 6. mars næstkomandi.
Húsið verður opið á milli klukkan 08:00 og 16:30. Við hlökkum til að taka á móti krökkunum og sjá alla flottu búningana. Við erum með nóg af gjafapokum handa börnunum og því fer ekkert þeirra tómhent heim.
01.02.2019 | 15:01

Breytingar á sölueiningum

Við viljum vekja athygli á breytingum sem eiga sér stað á sölueiningum ýmissa vara á næstu dögum.

Á þessum vörum er verið að breyta sölueiningu úr ,,stykki'' í......
26.08.2018 | 23:15

Jafnréttisstefna

Markmið Markmið stefnunnar er að koma í veg fyrir kynbundin launamun og að Ölgerðin sé eftirsóttur vinnustaður í huga allra. Stjórnendur Ölgerðarinnar skulu fylgja jafnréttisstefnu fyrirtækisins og vinna að auknu jafnrétti innan þess. Ábyrgð Forstjóri er ábyrgðarmaður stefnunnar en mannauðsstjóri ber ábyrgð á að starfsmenn fyrirtækisins þekki stefnuna og framfylgi henni Framkvæmd 1.    Ölgerðin skuldbindur sig til að mismuna ekki starfsmönnum í launum og hlunnindum með ómálefnalegum hætti á grun...
17.08.2018 | 14:24

Verðlagsbreytingar og launaþróun valda verðbreytingum

Þann 14. september næstkomandi mun Ölgerðin Egill Skallagrímsson hækka verð á framleiðsluvörum um 2,9%.

Ástæðu hækkunar má rekja til...
18.06.2018 | 09:43

Ölgerðin tekur í notkun vetnisbíl

Við erum stöðugt að reyna að skoða vistvænni lausnir í starfseminni okkar. Í morgun var tekið í notkun vetnisbíll sem er hluti af samstarfsverkefni með Evrópusambandinu í átt að sjálfbærari framtíð. Þetta er spennandi verkefni sem mun opna möguleika á flutningsbílum sem keyra á vetni.
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  19