01.05.2012 | 22:18

Afgreiðslugjald

Þann 1. maí mun Ölgerðin leggja 2.500 kr afgreiðslugjald á allar pantanir sem eru undir 12.000 kr m/vsk.

Þróunin undanfarin ár hefur verið í þá átt að litlum pöntunum hefur fjölgað mikið og af því hlotist umtalsvert óhagræði sem við viljum bæta í samvinnu við ykkur.

Nánari upplýsingar veita sölufulltrúar Ölgerðarinnar.

Til baka