21.11.2019 | 11:27

Allar plastflöskur úr 50% endurunnu plasti 2020

Það er okkur mikil ánægja að segja frá því að á næsta ári munu allar okkar plastflöskur vera úr 50% endurunnu plasti! (Um þetta var fjallað í grein í morgunblaðinu 18.11.2019).

Til baka