08.11.2013 | 09:54

Bjórskólinn & jólabjórinn

Bjórskólinn heldur áfram að bæta íslenska bjórmenningu með markvissum hætti og er nú tekin við þjálfun bjórsmökunnarhópa á veraldarvefnum.  Mbl.is fjallaði um málið rétt í þessu og hér má sjá grein um þetta ásamt myndbandi þar sem Stefán Pálsson og Valli bruggmeistari leggja línurnar við smökkun Jólabjóranna 2013

http://www.mbl.is/smartland/matur/2013/11/07/kenna_smokkun_jolabjora_a_youtube/

Til baka