16.07.2012 | 08:32
Floridana Engifer
Við kynnum til leiks nýjan og spennandi safa frá Floridana, Floridana Engifer.
Floridana Engifer er einstaklega bragðgóður safi úr eplum, vínberjum, gylltu kiwi, lime og engifer. Í hverri 1 ltr. flösku er safi úr 150 gr af fersku engifer eða um 20 cm af engiferrót.
Floridana Engifer er fáanlegur í 330 ml. og 1 ltr. flöskum.
Floridana – Lifðu vel