31.10.2012 | 08:59

Freistingar Odense

Nú fer að líða að því að undirbúningar jólabaksturs fari á fullan gang og því ekki seinna að vænna að skoða uppskriftir. Hérna má finna tvo virkilega flotta bæklinga sem innihalda uppskriftir að góðum smákökum og dýrðlegu konfekti. 

Smelltu hér til að sjá Desember freistingar.

Smelltu hér til að sjá Jólakökur.

 

Til baka