16.04.2019 | 10:03

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Ölgerðin er eitt af 15 fyrirtækjum sem fengu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum síðastliðinn fimmtudag.
Er þetta í fimmta skiptið sem Ölgerðin fær þessa viðurkenningu.
Hér fyrir neðan má sjá Októ Einarsson stjórnarformann Ölgerðarinnar taka við viðurkenningu.
 
Til baka