30.05.2013 | 09:14

Fyrirtæki ársins 2013

Ölgerðin færist upp í 11. sæti á lista VR yfir fyrirtæki ársins

Nýlega voru birtar niðurstöður viðamikillar könnunar meðal félagsmanna VR.  Ölgerðin Egill Skallagrímsson er nú í 11. sæti með svarhlutfall uppá 70-79% og heildareinkunn 4,27 (á skalanum 0-5).  Starfsfólk  Ölgerðarinnar eru afar markmiðadrifin í þessari könnun eins og almennu starfi og fagna því þeim árangri sem náðst hefur undanfarin ár. 

Ár

2010

2011

2012

2013

Röð á lista

46

39

26

11

Heildareinkunn

4,12

4,07

4,17

4,27

Trúverðugleiki stjórnenda

4,01

3,97

4,09

4,29

Launakjör

3,23

2,69

3,04

3,10

Vinnuskilyrði

4,42

4,39

4,37

4,41

Sveigjanleiki í vinnu

3,99

4,20

4,44

4,53

Sjálfstæði í starfi

4,48

4,33

4,50

4,51

Ímynd

4,25

4,26

4,17

4,45

Starfsandi

4,37

4,43

4,34

4,44

Stolt af fyrirtæki

4,35

4,28

4,43

4,50

Svarhlutfall

35-49

35-49

35-49

70-79

 

 

Til baka