30.01.2014 | 16:38

Grand Marnier leikur

 

Föstudaginn 31.janúar 2014 var dregið í Grand Marnier leiknum. Heppinn viðskiptavinur Fríhafnarinnar vann ferð fyrir tvo í tvær nætur til Frakklands. Flogið er til Parísar þar sem Grand Marnier eru heimsóttir og gist yfir nótt. Síðan er gist í kastala Chateau de Bourg í suður Frakklandi og fylgst með hvernig Grand Marnier verður til.

Til að taka þátt í leiknum þarftu að hafa keypt 1lítra Grand Marnier flösku í Fríhöfninni og sent kvittunina til Ölgerðarinnar.  Um páskana verður svo aftur dregið úr heppnum ferðalöngum.

Bjarni Hauksson var dreginn út og mun hann fara í ferðalagið ásamt konu sinni í vor 

 

Til baka