21.10.2014 | 15:30

Harpa og Ingvar leikmenn ársins

Verðlaunaafhending fyrir Pepsi deildirnar 2014 fór fram í höfuðstöðvum KSÍ að kvöldi 20.október. Tilkynnt var um val á bestu leikmönnum, efnilegustu leikmönnum, þjálfurum ársins og fleiri viðurkenningum að viðstöddum fulltrúum félaga, dómara, fjölmiðla, samstarfsaðila og annarrra fulltrúa KSÍ.  Hápunktur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð 2.

Hér má finna upplýsingar um verðlaunahafa 2014 á vef KSÍ.

 

Til baka