26.02.2014 | 12:55

Hressing leggur UNICEF lið

Um þessar mundir vekur UNICEF á Íslandi athygli á aðstæðum barna á flótta um allan heim. Við erum stolt af því að hafa verið meðal fjölda fyrirtækja sem gerðu þessa auglýsingu að veruleika, með því að sjá öllum sjálfboðaliðunum sem komu að gerð hennar fyrir hressingu á meðan á tökum stóð. Við hvetjum auðvitað alla að leggja baráttu UNICEF fyrir börn á flótta lið!

Til baka