20.05.2011 | 09:57

Jaðarför Mountain Dew og X977

Fyrir nokkru stóð útvarpsstöðin X977 og Mountain Dew fyrir jaðarsporthátíð á Ingólfstorgi. Þar mættu helstu snillingar landsins á hjólabrettum og BMX hjólum og sýndu listir sínar. Afraksturinn má sjá hér í myndböndunum.

Til baka