19.03.2014 | 08:51

Jagermeister - skemmtileg auglýsing tekin upp á Íslandi

 

Þessi Jagermeister augýsing var stórt verkefni unnið með virtum leikstjóra sem heitir Seb Edwards, hjá Academy film í London.
Hugmyndin var að brimbretta gaurar færu í vetrarferð og leggja mikið á sig til að komast á ís og snjó slóðir til að leika sér á brimbrettum. Þeir enda svo  í Jökulsárlóni með brettin. 
Tökurnar fóru aðallega fram fyrir norðan , en farið var hringinn um landið til að leita tökustaða.
Til baka