27.12.2018 | 13:28

Lokað hjá Ölgerðinni 2. janúar 2019

Ölgerðin gefur starfsfólki sínu frí þann 2. janúar næstkomandi og því verður lokað hjá okkur.
 
Við hvetjum ykkur til að gera ráðstafanir í vikunni svo að ekki komi til óþæginda vegna lokunarinnar en að sjálfsögðu verðum við með sölumenn á bakvakt ef upp koma neyðartilvik.
 
Bestu þakkir fyrir viðskiptin á árinu og góðar nýárskveðjur til ykkar.
 
Starfsfólk Ölgerðarinnar
Til baka