25.02.2011 | 11:14

McCain franskar

Góð matargerð byggir á góðum grunni. McCain vörurnar okkar byggja á gæðum sérvaldra kartaflna. Kartöflurnar, sem nú bragðast jafnvel enn betur með sjávarsalti og gulrófuolíu, eru alltaf transfitulausar, kólestrólfríar og með lítið af mettaðri fitu. McCain, allt gott. McCain It’s all good™

SuperQuick® 5 minútna franskar
McCain® SuperQuick® 5 mínútna franskar eru framleiddar úr úrvalskartöflum. Til þess að komast í flokk  McCain® SuperQuick® 5 Minutes verða kartöflurnar að uppfylla ströng skilyrði um lit, lengd og gæði.
McCain hefur valið að nota gulrófuolíu í þessa vöru. Gulrófuolía er búin til úr pressuðum gulrófufræjum, inniheldur lítið magn af mettaðri fitu og er uppspretta Omega-3 fjölómettaðrar fitu.
McCain notar einungis náttúruleg litar- og bragðefni í vörur sínar.

 

 

McCain® Superfries® Rifflaðar Franskar
Rifflurnar í Superfries® Riffluðum frönskum eru tilvaldar undir uppáhaldskrydd eða ídýfu fjölskyldunnar. Þær bragðast nú jafnvel enn betur með sjávarsalti.

 

 

McCain® Superfries® Sléttar Franskar
Superfries® Sléttar franskar eru klassískt uppáhald fjölskyldunnar og eru nú jafnvel enn bragðbetri með sjávarsalti.

 

 

McCain® Sætar Franskar Superfries® Sléttar
Sætar sléttar franskar Superfries® eru framleiddar úr sérvöldum, hágæða sætum kartöflum. Þær eru girnilegar og stökkar með gómsætu bragðinu af sætum kartöflum. Fullkomnar með uppáhaldsídýfunni þinni. Þær bragðast nú jafnvel enn betur með sjávarsalti.

 

 

McCain® Superfries® Savoury Extra stökkir bátar
Superfries® Savoury Extra stökkir kartöflu bátar eru húðaðir með ljúffengu krydd deigi svo þær verði stökkari og bragðbetri. Þær bragðast nú jafnvel enn betur með sjávarsalti.

 

 

McCain® Rifflaðar franskar
Rifflurnar í McCain® Riffluðum frönskum eru fullkomnar fyrir uppáhalds krydd eða ídýfu fjölskyldunnar. McCain® Riffluðu frönskurnar eru gerðar úr 5 einföldum hráefnum og eru sívinsælar sem aukaréttur eða snakk.

 

 

McCain® Sléttar franskar
McCain&re

Til baka