13.10.2011 | 09:27

Með Bjórskólanum til Köben

Spennandi ferð fyrir sanna bjóráhugamenn til Kaupmannahafnar 3. - 6. nóvember næstkomandi. Gist er á Imperial Hotel sem er gott og mjög vel staðsett fjögurra stjörnu hótel við Ráðhústorgið. Virkilega flott ferð fyrir alla áhugasama um bjór og bjórmenningu.

Smelltu hér til að lesa meira um þessa frábæru ferð.

Til baka