23.05.2011 | 08:46

Mix í dós

Egils Mix er séríslenskur drykkur. Frábær blanda af ananas- og appelsínubragði, sem er engu lík. 

Vegna mikillar eftirspurnar kemur Mix nú á markað í litlum dósum, til viðbóta við hálfs og tveggja lítra flöskur. Mix í dós verður framleitt í takmörkuðu magni og eingöngu í boði í sumar. 

Fagnaðu sumrinu og fáðu þér ískalt Mix í dós!

Til baka