27.11.2013 | 15:25

Myndbönd frá Hátíðarfundi Ölgerðarinnar

 
Hátíðarfundur Ölgerðarinnar fór fram í Þjóðleikhúsinu 1.nóvember sl.  Það var húsfyllir og almenn ánægja með fundinn.  Indra Nooyi forstjóri PepsiCo heimsótti Ölgerðina, hún var aðalfyrirlesari hátíðarfundarins.  Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar var einnig með erindi og í lok fundar voru umræður undir stjórn Höllu Tómasdóttur.
Eftir fjölmargar fyrirspurnir höfum við nú gert myndbönd frá hátíðarfundinum aðgengileg fyrir þá sem ekki komust á fundinn.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Til baka