07.11.2011 | 08:47

Nú er gaman að borða hollt!

Mini Fras er yngsti meðlimurinn í Fras-fjölskyldunni og hefur að geyma hina rómuðu brakandi, stökku kodda, en í þetta skipti í smáútgáfu. Litlu Mini Fras-koddarnir eru tvenns konar. Hinir velþekktu hafrakoddar og hinir nýju maískoddar sem eru litaðir með náttúrulegu gulrótardufti. 

Mini Fras er góð og holl byrjun á deginum fyrir börnin þín. Ekki síst vegna þess að það er auðugt af trefjum og orku. En líka vegna þess að það inniheldur lítið af sykri, fitu og salti. 

Mini Fras er einstakt í morgunkornsgeiranum fyrir börn vegna þess að það höfðar bæði til foreldra og barna. Mini Fras er þróað í samstarfi við Viffos, rannsóknasetur um næringu og hollustu, og er því sannarlega bæði hollur og og skemmtilegur morgunmatur – og bragðgóður í ofanálag.

Gott að vita um Mini Fras:

Ný, skemmtileg og holl vara fyrir börnin                          
Búið til úr heilum höfrum (60%) og maísmjöli (21%)
Inniheldur lítinn sykur (8,0 g)
Inniheldur litla fitu (6,0 g)
Inniheldur lítið salt (1,0 g)

 

Til baka