08.01.2013 | 13:11

Ný bragðtegund í Kristal Plús

Ölgerðin hefur nú framleiðslu á Kristal Plús með kókoshnetuvatni og appelsínusafa.

Varan verður í boði í 0,5 og 1,5 lítra umbúðum. Það sem gerir þessa vöru einstaka er að 10% af innihaldi vörunar er hreint kókoshnetuvatn en svipaðar blöndur af kókoshnetuvatni, kolsýrðu vatni og appelsínusafa njóta vaxandi vinsælda víða á Vesturlöndum. Það er því von okkar að þessi nýjung í Kristal Plús línunni slái í gegn á Íslandi.
 

Til baka