02.03.2017 | 14:09

Ný vara

Mjöll Frigg kynnir til leiks Þrif Edikblöndu.  Þrif Edikblanda er náttúrulegt hreinsiefni fyrir alla fleti sem þola vatn.

Edik hefur verið notað sem hreinsiefni á íslenskum heimilum í áratugi og eru vinsældir þess miklar um þessar mundir. 

Edikblandan er örugg, eyðir ósæskilegri lykt og gerir loftið ferskara.

 

Til baka