02.07.2019 | 08:52

Ölgerðin kynnir sumarkristal

Við kynnum nýjan og spennandi sumarkristal með vatnsmelónu- og perubragði. Ölgerðin hefur það að markmiði að vera ávallt með nýjar og spennandi vörur á markaði. Þessi vara hefur slegið í gegn í sumar en hún verður tímabundið til sölu í flestum verslunum á meðan birgðir endast.

Til baka