06.03.2014 | 10:32

Öskudagsgleði í Ölgerðinni

Öskudagurinn er alltaf tekinn hátíðlega í Ölgerðinni, við tókum fagnandi á móti syngjandi gestum frá opnun til lokunar.  Starfsfólk vann að undirbúningi og pakkaði nammi 3300 poka sem kláruðust fljótt.  Mikil gleði og stemning ríkti í húsinu.

 Ljósmyndari María Kjartansdóttir

 

Til baka