28.02.2017 | 09:06

Öskudagur 2017

Ölgerðin býður börnin velkomin í heimsókn á Öskudaginn. 

Við tókum á móti rúmlega 4500 börnum í fyrra og mikið líf og fjör var í húsi.

Við búumst við fleiri börnum í ár og hlökkum til að taka á móti ykkur og sjá alla flottu búningana.

Nóg til af gjafapokum og enginn fer tómhentur heim.

Til baka