13.02.2018 | 12:44

Öskudagur 2018

Ölgerðin býður börnin velkomin í heimsókn á Öskudaginn.

Við erum með opið á milli klukkan 08:00 og 16:30

Hlökkum til að taka á móti ykkur og sjá alla flottu búningana.

Nóg til af gjafapokum og enginn fer tómhentur heim

 

 

Til baka