15.02.2021 | 20:40

Öskudagur 2021 - Lokað fyrir heimsóknir

Undanfarin ár hefur Öskudagurinn verið líflegur hérna í Ölgerðinni en þúsundir af kátum krökkum hafa komið að heimsækja okkur þennan dag.
 
En vegna aðstæðna þá getum við því miður ekki tekið á móti neinum næstkomandi Öskudag.
Við ætlum hins vegar að bregða á leik á Facebook síðunni okkar. Endilega fylgist vel með því 😊
Til baka