06.07.2015 | 09:45

Red Bull í stórsókn

Red Bull er mest seldi orkudrykkur heims og langstærsta vörumerkið á sviði orkudrykkja. Salan í Red Bull hefur aldrei farið eins vel af stað og árið 2015 og næstum hver mánuður það sem af er ári verið metmánuður í sölu og júní er 58% yfir sölu síðasta árs.

Red Bull er í samstarfi við stóra íþróttaviðburði á Íslandi svo sem Iceland Winter Games og Klausturmótið í motocrossi og í tónlist er Red Bull í samstarfi við Sónar hátíðina og er að senda Íslending í fyrsta sinn í Red Bull Music Academy í París í haust en sá sem var valinn úr fjölda umsókna var Auðunn Lúthersson úr hljómsveitinni Himbrim.

Til baka