30.04.2012 | 09:17
Sumarsafinn á leið í verslanir
Floridana Sumarsafi er nú kominn á markað og streymir í verslanir um land allt.
Sumarsafinn er frískandi og inniheldur ananas, epli, kókóshnetuvatn, mangó, lychee og tamarind.
Floridana Sumarsafi - Drekktu í þig sumarið og lifðu vel!