07.09.2011 | 13:44

Það er saga í hverjum hring

Um þessar mundir stendur yfir skemmtilegur og einfaldur  leikur á öllum helstu sölustöðum Guinness á landinu. Sérhvert glas af Guinness er einstakt og í hverjum sopa myndast hringur í glasinu. Sumir halda því fram að það sé saga í hverjum hring. 

Taktu mynd af þínum Guinness eftir síðasta sopann og sendu okkur á www.facebook.com/guinnessiceland og þú gætir unnið heilan kassa af Guinness og ýmsan varning merktan Guinness, svo sem rúgbíbolta, skyrtu, ermahnappa og margt fleira. Dómnefnd mun skera úr um fallegustu hringina. Ef þú átt leið inn á Celtic Cross, English Pub, Dönsku krána,  Dubliner, Ölstofuna, Ölsmiðjuna, Svarta kaffið eða Paddy’s í Reykjanesbæ, skaltu endilega fá þér einn Guinness og spreyta þig við hringamyndun. Mundu bara eftir því að senda okkur myndina.

Til baka