04.01.2021 | 13:15

Lokað í dag 4. janúar

Kæru viðskiptavinir, Ölgerðin hefur ákveðið að gefa starfsfólki sínu frí 4. janúar og því verður lokað hjá okkur í dag. Bestu þakkir fyrir viðskiptin á árinu sem var að líða og gleðilegt nýtt ár. Starfsfólk Ölgerðarinnar
18.09.2020 | 14:55

Ölgerðin tekur endurvinnslu á næsta stig og minnkar plastnotkun um 30 tonn á ári

Allar plastflöskur sem notaðar eru undir drykkjarvörur hjá Ölgerðinni er nú með 50% endurunnið plast en þannig verður framleiðsla fyrirtækisins enn grænni og umhverfisvænni en áður.  Ölgerðin fékk verkfræðistofuna Eflu til að reikna út kolefnislosun mismunandi umbúðagerða og voru helstu niðurstöður þær að innlend framleiðsla á drykkjarvörum er mun umhverfsvænni en erlend framleiðsla hvað varðar kolefnislosun og munar að meðaltali um 400%.  Það kom einnig í ljós í þessari rannsókn að sú umbúðager...
14.07.2020 | 10:51

PEPSICO OG ÖLGERÐIN STYRKJA VEGNA COVID-19

Bandaríska matvælafyrirtækið Pepsico hefur ákveðið að styrkja Mæðrastyrksnefnd á Íslandi um tæpar 3 milljónir króna í tengslum við Covid-19 faraldurinn. Ölgerðin, sem selur vörur Pepsico hér á landi, hefur jafnframt ákveðið að jafna framlag bandaríska fyrirtækisins og fær Mæðrastyrksnefnd því fjármagn og vörur að andvirði tæplega 6 milljónir króna. Ylva Freiesleben hjá Pepsico á Norðurlöndunum, segir að fyrirtækið hafi í upphafi faraldursins tekið þá ákvörðun að styrkja þau félög og stofnanir se...
23.06.2020 | 09:47

Verðbreytingar 1. júlí

Þann 1. júlí næstkomandi tekur í gildi nýr verðlisti hjá Ölgerðinni. Breytingin er tilkomin vegna hækkana á mikilvægum kostnaðarliðum. Innflutningsvörur hækka um 1,5%. Allar innlendar framleiðsluvörur hækka um 2,5%. Undantekning frá þessu er að kolsýrðir drykkir í dósum hækka um 6,5%.
29.05.2020 | 14:16

Ánægjuleg þróun í umhverfismálum

Á 100 ára afmæli Ölgerðarinnar, árið 2013 hóf Ölgerðin markvisst að vinna að samfélagsábyrgð og birti fyrstu skýrslu þess efnis það ár. Síðan þá hefur árlega verið birt staða og markmið fyrir samfélagsábyrgð á heimasíðu Ölgerðarinnar. Í ár gefum við út ESG-skýrslu í fyrsta sinn sem tekur á umhverfis þáttum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum og verða þessir þættir partur af ársskýrslu Ölgerðarinnar til yfirvalda í fyrsta sinn. Við stóðum okkur vel árið 2019. Kolefnisspor reksturs Ölgerðarinnar...
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  39