27.01.2014 | 13:50

Mjöðurinn Kvasir

Á bóndadaginn kom frá Borg Brugghúsi mjöðurinn Kvasir. Mjöður er ekki bjór heldur gerjað hunang. Hann er léttur og bragðgóður, hann verður aðeins framleiddur í takmörkuðu upplagi.
17.01.2014 | 13:56

Ölgerðin færir Landsbjörgu rúmar 16 milljónir

Rúmlega sextán milljónir króna söfnuðust til Slysavarnafélagsins Landsbjargar í sérstöku átaki Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar sem fólst í því að 10 krónur af hverri seldri flösku og dós af Malti rann beint til félagsins í tilefni af 100 ára afmæli fyrirtækisins.
30.12.2013 | 10:57

Andri Þór og Októ fá viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins

Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar og Októ Einarsson stjórnarformaður fengu í dag Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins fyrir árið 2013, verðlaunin voru afhent við formlega athöfn á Grillinu Hótel Sögu í hádeginu.
19.12.2013 | 09:46

Afmælistilboð Ölgerðarinnar

Starfsfólk Ölgerðarinnar hefur síðustu daga staðið vaktina í verslunum meðan afmælistilboðið er í gangi og munu gera það út daginn í dag, en þá lýkur tilboðinu.
28.11.2013 | 14:48

Jóla- og áramótavínin í ár

Í meðfylgjandi bækling má sjá finna öll helsu jóla- og áramótavínin í ár. Hvaða vín fer vel með hvaða mat og fleiri upplýsingar.
1  |  ...  |   27   |   28   |   29   |   30   |   31   |   32   |   33   |   34   |   35   |  ...  |  38