30.12.2013 | 10:57

Andri Þór og Októ fá viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins

Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar og Októ Einarsson stjórnarformaður fengu í dag Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins fyrir árið 2013, verðlaunin voru afhent við formlega athöfn á Grillinu Hótel Sögu í hádeginu.
19.12.2013 | 09:46

Afmælistilboð Ölgerðarinnar

Starfsfólk Ölgerðarinnar hefur síðustu daga staðið vaktina í verslunum meðan afmælistilboðið er í gangi og munu gera það út daginn í dag, en þá lýkur tilboðinu.
28.11.2013 | 14:48

Jóla- og áramótavínin í ár

Í meðfylgjandi bækling má sjá finna öll helsu jóla- og áramótavínin í ár. Hvaða vín fer vel með hvaða mat og fleiri upplýsingar.
27.11.2013 | 15:25

Myndbönd frá Hátíðarfundi Ölgerðarinnar

Hátíðarfundur Ölgerðarinnar fór fram í Þjóðleikhúsinu 1.nóvember sl. Það var húsfyllir og almenn ánægja með fundinn. Indra Nooyi forstjóri PepsiCo heimsótti Ölgerðina, hún var aðalfyrirlesari hátíðarfundarins. Andri Þór Guðmundsson var einnig með erindi og í lok fundar voru umræður undir stjórn Höllu Tómasdóttur.
Eftir fjölmargar fyrirspurnir höfum við nú gert myndbönd frá hátíðarfundinum aðgengileg fyrir þá sem ekki komust á fundinn.
08.11.2013 | 09:54

Bjórskólinn & jólabjórinn

Bjórskólinn heldur áfram að bæta íslenska bjórmenningu með markvissum hætti og er nú tekin við þjálfun bjórsmökunnarhópa á veraldarvefnum. Mbl.is fjallaði um málið rétt í þessu og hér má sjá grein um þetta ásamt myndbandi þar sem Stefán Pálsson og Valli bruggmeistari leggja línurnar við smökkun Jólabjóranna 2013
1  |  ...  |   27   |   28   |   29   |   30   |   31   |   32   |   33   |   34   |   35   |  ...  |  38