19.12.2013 | 09:46

Afmælistilboð Ölgerðarinnar

Starfsfólk Ölgerðarinnar hefur síðustu daga staðið vaktina í verslunum meðan afmælistilboðið er í gangi og munu gera það út daginn í dag, en þá lýkur tilboðinu.
28.11.2013 | 14:48

Jóla- og áramótavínin í ár

Í meðfylgjandi bækling má sjá finna öll helsu jóla- og áramótavínin í ár. Hvaða vín fer vel með hvaða mat og fleiri upplýsingar.
27.11.2013 | 15:25

Myndbönd frá Hátíðarfundi Ölgerðarinnar

Hátíðarfundur Ölgerðarinnar fór fram í Þjóðleikhúsinu 1.nóvember sl. Það var húsfyllir og almenn ánægja með fundinn. Indra Nooyi forstjóri PepsiCo heimsótti Ölgerðina, hún var aðalfyrirlesari hátíðarfundarins. Andri Þór Guðmundsson var einnig með erindi og í lok fundar voru umræður undir stjórn Höllu Tómasdóttur.
Eftir fjölmargar fyrirspurnir höfum við nú gert myndbönd frá hátíðarfundinum aðgengileg fyrir þá sem ekki komust á fundinn.
08.11.2013 | 09:54

Bjórskólinn & jólabjórinn

Bjórskólinn heldur áfram að bæta íslenska bjórmenningu með markvissum hætti og er nú tekin við þjálfun bjórsmökunnarhópa á veraldarvefnum. Mbl.is fjallaði um málið rétt í þessu og hér má sjá grein um þetta ásamt myndbandi þar sem Stefán Pálsson og Valli bruggmeistari leggja línurnar við smökkun Jólabjóranna 2013
06.11.2013 | 14:22

Hátíðarfundur Ölgerðarinnar

Hátíðarfundur Ölgerðarinnar fór fram í Þjóðleikhúsinu sl. föstudag 1.nóvember kl.10-12. Aðalfyrirlesari var Indra Nooyi forstjóri PepsiCo og Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar. Umræður undir stjórn Höllu Tómasdóttur. Fundurinn var þéttsetinn og færri komust að en vildu. Megin umfjöllunarefnið var ábyrgur fyrirtækjarekstur til framtíðar.
1  |  ...  |   28   |   29   |   30   |   31   |   32   |   33   |   34   |   35   |   36   |  ...  |  39