19.06.2013 | 20:35

Ölgerðin hlýtur jafnlaunavottun VR

Ölgerðin Egill Skallagrímsson, sem fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári, fékk í dag jafnlaunavottun VR.  Ölgerðin er þar með tíunda fyrirtækið hér á landi til að fá slíka vottun. Jafnlaunavottunin er markviss leið til að uppfylla kröfur nýs jafnlaunastaðals en fyrirtæki sem uppfylla hann geta fengið vottun um að launajafnrétti sé til staðar. Það var Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR og Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri VR sem afhentu Októ Einarssyni stjórnarformanni Ölgerðarinnar jafnlaunavot...
14.06.2013 | 13:51

30 ára starfsafmæli

Árið 1983 tók Anna Ottadóttir til starfa í Ölgerðinni, en hún leysti þá systur sína af á meðan hún fór í sumarfrí. Systirin er löngu komin aftur úr fríi en Ölgerðin hefur verið þeirrar ánægju aðnjótandi að Anna starfar enn hjá fyrirtækinu og hefur gert allar götur síðan þá. Anna er skvetta, hress og ansi stríðin. Óskum við henni hjartanlega til hamingju með starfsafmælið.
13.06.2013 | 13:55

Minni einingar

Appelsín og Pepsi krílin á markað – minni einingar til móts við þarfir neytenda
Appelsín og Pepsi er nú komið í verslanir í 33cl plastflöskum sem kallaðar eru kríli, en með þeim er ekki aðeins komið til móts við þarfir neytenda um minni umbúðir, heldur er þetta jafnramt hluti af samfélagsábyrgð Ölgerðarinnar.
Nýju flöskurnar, krílin draga nafn sitt af lögun og stærð, en þær eru minni og breiðari en 50cl flaskan.  
„Neytendur hafa kallað eftir minni umbúðum og það er okkur sannkölluð ánægja ...
01.06.2013 | 15:43

Ölgerðin styrkir Landsbjörg

10 krónur af hverri Maltflösku renna til Landsbjargar á aldarafmæli Ölgerðarinnar. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, sem fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári, hefur ákveðið að 10 krónur af hverri seldri flösku af Malti skuli renna til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.
Þetta tilkynnti Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í sérstakri sjónvarpssöfnun fyrir Landsbjörg.

„Ölgerðin hefur frá upphafi lagt áherslu á að gefa af sér og vera í nánu sambandi við samfélagið. Okkur fannst við hæ...
30.05.2013 | 09:14

Fyrirtæki ársins 2013

Ölgerðin færist upp í 11. sæti á lista VR yfir fyrirtæki ársins Nýlega voru birtar niðurstöður viðamikillar könnunar meðal félagsmanna VR.  Ölgerðin Egill Skallagrímsson er nú í 11. sæti með svarhlutfall uppá 70-79% og heildareinkunn 4,27 (á skalanum 0-5).  Starfsfólk  Ölgerðarinnar eru afar markmiðadrifin í þessari könnun eins og almennu starfi og fagna því þeim árangri sem náðst hefur undanfarin ár.  Ár 2010 2011 2012 2013 ...
1  |  ...  |   30   |   31   |   32   |   33   |   34   |   35   |   36   |   37   |   38   |  ...  |  39