30.05.2013 | 09:14

Fyrirtæki ársins 2013

Ölgerðin færist upp í 11. sæti á lista VR yfir fyrirtæki ársins Nýlega voru birtar niðurstöður viðamikillar könnunar meðal félagsmanna VR.  Ölgerðin Egill Skallagrímsson er nú í 11. sæti með svarhlutfall uppá 70-79% og heildareinkunn 4,27 (á skalanum 0-5).  Starfsfólk  Ölgerðarinnar eru afar markmiðadrifin í þessari könnun eins og almennu starfi og fagna því þeim árangri sem náðst hefur undanfarin ár.  Ár 2010 2011 2012 2013 ...
13.05.2013 | 10:21

Ölgerðin skrifar undir Global Compact

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur sótt um aðild að Global Compact sáttmála Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð fyrirtækja.  Í því felst skuldbinding til að framfylgja tíu viðmiðum um samfélagsábyrgð.  Þau viðmið snúa að mannréttindum, starfsmannamálum, umhverfi og aðgerðum gegn spillingu.  Árlega verður gefin út skýrsla um framganga þeirra viðmiða ásamt ítarlegu samfélagsábyrgðarverkefni Ölgerðarinnar.
Undanfarin ár hefur verið unnið að því að marka félaginu skýra stefnu í samfélagsábyrgð,...
17.04.2013 | 12:58

Ölgerðin veitir 100 milljónum til samfélagsverkefna

Ölgerðin mun veita 100 milljónum króna til samfélagsverkefna á árinu en í ár er fyrirtækið 100 ára gamalt. Þetta kom fram á blaðamannafundi í morgun. Ölgerð Egils Skallagrímssonar fagnar því í dag að 100 ár eru frá því að Tómas Tómasson stofnaði fyrirtækið í kjallara Þórshamars við Templarasund.  Fyrirtækið var þá starfrækt í tveimur herbergjum í kjallara hússins, sem Alþingi á í dag, en er nú í 20.000 fermetra húsnæði við Grjótháls. Á fréttamannafundi í Þórshamri í dag tilkynntu Októ Einarsson,...
23.01.2013 | 09:20

Ný löggjöf um auglýsingar á áfengi

Fyrir Alþingi liggur frumvarp innanríkisráðherra um "skýrara bann við áfengisauglýsingum". Margt í frumvarpinu er umhugsunarvert. Erlendir aðilar geta auglýst sínar bjórtegundir í gegnum erlent sjónvarpsefni, erlend tímarit og internetið. Með algeru auglýsingabanni myndi halla mjög á innlenda framleiðslu á bjór og áfengi. Þess ber að geta að nú þegar er Ísland með ströngustu áfengislöggjöf í heimi utan arabaheimsins. Í Noregi, þar sem afar stífar reglur gilda, er þrátt fyrir allt sala á bjór und...
26.11.2012 | 08:46

Íslenskir safar og íþróttadykkir frá Ölgerðinni sigursælir

Foodbev er eitt þekktasta útgáfufyrirtækið í matvæla- og drykkjarvörugeiranum og hefur haldið allar helstu verðlaunahátíðir á þessi sviði um árabil.  The InterBev Awards 2012 fékk yfir 170 innsendingar í keppnina frá 15 löndum í 30 flokka, sem sýnir áþreifanlega mikla grósku í nýjungum á drykkjarvörumarkaði um heim allan.
Í keppninni 2012 fékk Ölgerðin Egill Skallagrímsson 4 tilnefningar.  Floridana Andoxun og Floridana Engifer hlutu tilnefningu sem bestu virknidrykkirnir („best functional drin...
1  |  ...  |   30   |   31   |   32   |   33   |   34   |   35   |   36   |   37   |   38   |   39