23.06.2011 | 10:13
Verðhækkun á gosdrykkjum
Verðhækkun á gosdrykkjum
Í kjölfarið á miklum verðhækkunum sem hafa orðið á hráefnum sem og hækkunum á óbeinum framleiðsukostnaði, s.s. rafmagni, hita, olíu, launum o.s.frv., getur Ölgerðin ekki komist hjá því að hækka verð á gosdrykkjum frá og með 5. júlí nk.
Síðasta verðbreyting var í ágúst 2009 en síðan þá hefur félagið hagrætt eins og kostur er til að halda verðum niðri. Sem dæmi um verðhækkanir á þessu tímabili má nefna eftirfarandi:
Vísitala neysluverðs 8,6%
Launavísitala 14,9%
Á...
Í kjölfarið á miklum verðhækkunum sem hafa orðið á hráefnum sem og hækkunum á óbeinum framleiðsukostnaði, s.s. rafmagni, hita, olíu, launum o.s.frv., getur Ölgerðin ekki komist hjá því að hækka verð á gosdrykkjum frá og með 5. júlí nk.
Síðasta verðbreyting var í ágúst 2009 en síðan þá hefur félagið hagrætt eins og kostur er til að halda verðum niðri. Sem dæmi um verðhækkanir á þessu tímabili má nefna eftirfarandi:
Vísitala neysluverðs 8,6%
Launavísitala 14,9%
Á...
19.04.2011 | 11:59
Fréttatilkynning frá Ölgerðinni
Starfsmenn Samkeppniseftirlitsins komu á þriðjudagsmorgni á skrifstofur Ölgerðarinnar og framvísuðu heimild til þess að leggja hald á gögn hjá fyrirtækinu. Í heimildinni kom ekkert fram um ástæður leitarinnar og stjórnendur Ölgerðarinnar vissu því á þeim tíma ekki að hverju rannsóknin beindist.
Síðdegis sama dag bárust síðan þær skýringar frá Samkeppniseftirlitinu að rannsóknin beindist að grun um samráð Ölgerðarinnar og Vífilfells um uppröðun og framstillingarhlutföll í kælum og hillum verslan...
Síðdegis sama dag bárust síðan þær skýringar frá Samkeppniseftirlitinu að rannsóknin beindist að grun um samráð Ölgerðarinnar og Vífilfells um uppröðun og framstillingarhlutföll í kælum og hillum verslan...