13.03.2020 | 16:22

Ölgerðin með ítarlegar viðbúnaðaráætlanir sem tryggja öryggi

Ölgerðin Egill Skallagrímsson hefur virkjað ítarlegar viðbúnaðaráætlanir sem miða að því að tryggja öryggi neytenda og starfsmanna fyrirtækisins í ljósi Covid-19 veirunnar. Auk hefðbundinna aðgerða á borð við að fylgja til hins ítrasta leiðbeiningum sóttvarnarlæknis, hefur fyrirtækið aukið fræðslu til starfsmanna um hreinlæti og þvott og öll þrif verið verulega aukin, ekki síst á öllum snertiflötum, hefur Ölgerðin ennfremur gripið til fjölda annarra aðgerða. Má þar nefna að allar heimsóknir í fy...
13.03.2020 | 15:09

Ölgerðin býður viðskiptavinum endurskil á vörum í ljósi aðstæðna

Í ljósi þeirra fordæmalausu stöðu sem upp er komin hér á landi vegna Covid-19 veirunnar og ákvörðunar yfirvalda um samkomubann, standa fjölmargir rekstraraðilar frammi fyrir erfiðri stöðu. Afbókunum fjölgar og samkomubann takmarkar enn frekar stöðu þessara aðila, sem sumir hverjir sitja uppi með talsverðar umframbrigðir af vörum frá birgjum eins og Ölgerðinni. Vegna þessara aðstæðna, til að leggja sitt af mörkum og létta undir með viðskiptavinum, býðst Ölgerðin til þess að taka til baka allar vö...
05.02.2020 | 08:35

Mun umhverfisvænna að framleiða á Íslandi

Mun umhverfisvænna er að framleiða drykkjarvörur hér á landi, eins og Ölgerðin gerir, frekar en að flytja inn fullunnar vörur til landsins eins og sumir aðrir framleiðendur gera, samkvæmt útreikningum EFLU verkfræðistofu. Ölgerðin fól EFLU verkfræðisstofu að reikna út kolefnisspor mismunandi tegunda umbúða sem Ölgerðin notar fyrir sínar vörur, frá því að hráefni eru unnin, umbúðir framleiddar, þær fluttar til Íslands til loka líftíma þegar umbúðunum er fargað eða komið til endurvinnslu. Niðurstö...
20.12.2019 | 14:18

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
10.12.2019 | 11:42

Lokað frá klukkan 15:00 i dag

Kæru viðskiptavinir, vegna óveðursspár og appelsínugulrar viðvörunar munu Ölgerðin og Danól loka klukkan 15:00 í dag þriðjudaginn 10. desember.
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  39