05.02.2020 | 08:35

Mun umhverfisvænna að framleiða á Íslandi

Mun umhverfisvænna er að framleiða drykkjarvörur hér á landi, eins og Ölgerðin gerir, frekar en að flytja inn fullunnar vörur til landsins eins og sumir aðrir framleiðendur gera, samkvæmt útreikningum EFLU verkfræðistofu. Ölgerðin fól EFLU verkfræðisstofu að reikna út kolefnisspor mismunandi tegunda umbúða sem Ölgerðin notar fyrir sínar vörur, frá því að hráefni eru unnin, umbúðir framleiddar, þær fluttar til Íslands til loka líftíma þegar umbúðunum er fargað eða komið til endurvinnslu. Niðurstö...
20.12.2019 | 14:18

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!
10.12.2019 | 11:42

Lokað frá klukkan 15:00 i dag

Kæru viðskiptavinir, vegna óveðursspár og appelsínugulrar viðvörunar munu Ölgerðin og Danól loka klukkan 15:00 í dag þriðjudaginn 10. desember.
06.12.2019 | 10:13

Ölgerðin furðar sig á rangfærslum og ósamræmi VR

-Styttri vinnuskylda hjá Ölgerðinni um árabil
21.11.2019 | 11:27

Allar plastflöskur úr 50% endurunnu plasti 2020

Það er okkur mikil ánægja að segja frá því að á næsta ári munu allar okkar plastflöskur vera úr 50% endurunnu plasti! (Um þetta var fjallað í grein í morgunblaðinu 18.11.2019).
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  38