01.02.2012 | 15:18

Heillakeðja barnanna 2012

Árið 2012 munu 12 íslensk fyrirtæki helga börnum og réttindum þeirra einn mánuð.  Ölgerðin er stolt af því að vera eitt þessara fyrirtækja og fá tækifæri til þess að styðja við starfsemi samtakanna.Einstaklingar munu einnig geta tekið þátt í Heillakeðju barnanna með því að stofna sínar eigin á vefnum heillakedjan.is.  Þar velurðu verkefni í þágu barna til að styrkja og býður vinum að taka þátt í keðjunni.  Sá einstaklingur eða hópur sem nær að safna mestu fé eða flestum þátttakendum í hverjum má...
20.01.2012 | 18:15

Ölgerðin biðst afsökunar

Ölgerðin biður neytendur afsökunar á því að salt, sem fyrirtækið seldi til matvælaiðnaðar, hafði ekki formlega vottun til nota í matvælaframleiðslu og gat því vakið efasemdir neytenda um gæði og hollustu einstakra matvæla frá íslenskum fyrirtækjum. Forstjóri Ölgerðarinnar baðst afsökunar á þessum mistökum í fyrsta viðtali í fjölmiðlum um þetta mál laugardaginn 14. janúar og strax á mánudegi var formleg afsökunarbeiðni komin inn vefsíðu Ölgerðarinnar. 
Ölgerðin var hvorki vísvitandi né í gróðask...
20.01.2012 | 08:46

Spurt og svarað um óvottað salt (iðnaðarsalt)

Vill Ölgerðin ekki að biðjast afsökunar? Jú.  Ölgerðin baðst afsökunar
Forstjóri Ölgerðarinnar baðst afsökunar á mistökum í sjónvarpsfréttum í fyrsta viðtali við fjölmiðil, laugardaginn 14. Janúar. Á vefsíðu Ölgerðarinnar er yfirlýsing þar sem sú afsökunarbeiðni er endurtekin.Hefur götusalt verið notað í matvæli hérlendis?     Nei
Götusalt hefur ALDREI verið sett í matvörur á Íslandi. Götusalt er ekkert líkt vottuðu og óvottuðu salti, enda framleitt á öðrum stað og með og með öðrum hætti.

Er ...
18.01.2012 | 14:20

Nokkrar staðreyndir vegna saltmálsins

Ölgerðin sér ástæðu til að eftirfarandi staðreyndir komi fram vegna saltmálsins:

•    Það er enginn sjáanlegur munur á vottuðu salti og óvottuðu.  Saltið sem um ræðir er 99,6% hreint salt sem er langt umfram það lágmark sem  alþjóðlegir staðlar (Codex Alementarius staðallinn 150-1985) segja til um .
•    Innihaldslýsingin á vottuðu salti og óvottuðu salti er svo til nákvæmlega eins og báðar tegundir eru framleiddar undir ISO 9001 og ISO 14001 stöðlum. 
•    Vottað salt og óvottað salt (iðnaðar...
16.01.2012 | 17:43

Yfirlýsing frá Akzo Nobel

Hér má finna yfirlýsingu frá Akzo Nobel, saltframleiðanda.   Smelltu hér til að hlaða niður yfirlýsingunni.
1  |  ...  |   28   |   29   |   30   |   31   |   32   |   33   |   34   |   35   |   36   |   37