27.08.2019 | 12:46

105 KOFFÍNVATN

105 koffínvatn er ný vara frá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson sem er að koma í verslanir þessa dagana.
02.07.2019 | 08:52

Ölgerðin kynnir sumarkristal

Við kynnum nýjan og spennandi sumarkristal með vatnsmelónu- og perubragði. Ölgerðin hefur það að markmiði að vera ávallt með nýjar og spennandi vörur á markaði. Þessi vara hefur slegið í gegn í sumar en hún verður tímabundið til sölu í flestum verslunum á meðan birgðir endast.
22.06.2019 | 10:11

Nýr sumardrykkur á markað - VES

Við kynnum nýjan áfengan sumardrykk – VES. VES stendur fyrir Vodka, Engifer og Sítrus og er 4,5% að styrkleika og kemur í 33cl dós. Varan er þegar komin í sölu í nokkrar verslanir ÁTVR. Þetta er þriðja varan í víngos flokki sem að Ölgerðin setur á markað en hinar tvær, G&G og LOV, hafa notið mikilla vinsælda. Þetta er tilbúinn drykkur sem við mælum með að hella yfir ísmola í fallegu glasi og skreyta með lime sneið ef vill. Ölgerðin minnir á að hófleg neysla áfengis er farsælust.
28.05.2019 | 09:01

Kolefnisjöfnun rekstur Ölgerðarinnar

Ölgerðin Egill Skallagrímsson kolefnisjafnar nú 100% af sínu kolefnisspori við alla framleiðslu, sölu- og markaðssetningu og hefur undirritað samninga við Votlendissjóð og Kolvið. Ölgerðin leitar stöðugt leiða til að lágmarka þau áhrif sem starfsemi fyrirtækisins hefur á umhverfið. Þannig hefur Ölgerðin minnkað orku- og vatnsnotkun sína við alla framleiðslu, takmarkað umbúðanotkun og gripið til margvíslegra aðgerða til að gera sölu og dreifingu vara fyrirtækisins umhverfisvænni en áður. Stefna Ö...
07.05.2019 | 10:07

COLLAB tilnefnt til verðlauna í Bretlandi

COLLAB drykkur Ölgerðarinnar er tilnefndur til verðlauna í hinni virtu InnoBev 2019 keppni í Bretlandi.  COLLAB, sem slegið hefur í gegn hér á landi og selst hraðar en nokkur önnur ný vara Ölgerðarinnar síðastliðin 20 ár, keppir til úrslita ásamt 6 öðrum drykkjum í flokki virknidrykkja (e. functional drinks). COLLAB er íslensk nýsköpunarvara sem var tvö ár í þróun í samvinnu við Feel Iceland og inniheldur kollagen sem unnið er úr fiskroði sem gefur 18 mismunandi amínósýrur, þar af 8 lífsnauðynle...
1   |   2   |   3   |   4   |   5   |   6   |   7   |   8   |   9   |   10   |  ...  |  38