16.04.2019 | 10:03
Ölgerðin er eitt af 15 fyrirtækjum sem fengu viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum síðastliðinn fimmtudag.
Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

10.04.2019 | 10:50
Ölgerðin hefur sent frá sér nýjan og spennandi drykk með viðbættu kollageni. Drykkurinn, sem heitir COLLAB, byggir algjörlega á íslensku hugviti og er þróaður í samstarfi við íslenska nýsköpunarfyrirtækið FEEL Iceland. Markmiðið var að búa til alveg nýjan valkost. Hressandi sykurlausan drykk sem færir neytandanum góðan skammt af uppbyggingarprótíninu kollageni, einu umtalaðasta fæðubótarefni okkar tíma. COLLAB er frískandi drykkur með ríkulegu magni af virkum efnum án allra kolvetna og sykurs. H...
COLLAB nýr drykkur á markaði

27.02.2019 | 11:38
Öskudagurinn, 6. mars 2019
Ölgerðin býður börnin velkomin í heimsókn á Öskudaginn, þann 6. mars næstkomandi.
Húsið verður opið á milli klukkan 08:00 og 16:30. Við hlökkum til að taka á móti krökkunum og sjá alla flottu búningana. Við erum með nóg af gjafapokum handa börnunum og því fer ekkert þeirra tómhent heim.
Húsið verður opið á milli klukkan 08:00 og 16:30. Við hlökkum til að taka á móti krökkunum og sjá alla flottu búningana. Við erum með nóg af gjafapokum handa börnunum og því fer ekkert þeirra tómhent heim.
19.02.2019 | 11:31
Innflutningur á mat- og sérvöru í Danól
- öll drykkjarvara hjá Ölgerðinni
Einföldun í rekstri hjá Ölgerðinni

- öll drykkjarvara hjá Ölgerðinni
04.02.2019 | 12:59
Breytingar á sölueiningum
Við viljum vekja athygli á breytingum sem eiga sér stað á sölueiningum ýmissa vara á næstu dögum.